812290
79
Verklein
Vergroot
Pagina terug
1/84
Pagina verder
OUTDOORCHEF.COM OUTDOORCHEF.COM
156 157
EINSTAKT TREKTARKERFI
Hvort sem ætlunin er að grilla, elda eða baka sér trektarkerfið frá OUTDOORCHEF í venjulegri stöðu til þess að hitinn dreifist jafnt innan
kúlunnar og kemur í veg fyrir að fita brenni, þar sem brennararnir eru fullkomlega varðir.
Ekki kviknar í fitudropum sem leka af matnum því þeir renna niður eftir postulínsemaleruðu trektinni og ofan í safnbakkann undir kúlunni.
Þúgetur einbeitt þér að gestgjafahlutverkinu á meðan kræsingarnar grillast fullkomlega, án þess að það þurfi að snúa þeim.
Kjöt, fiskur, grænmeti og fleira verður einstaklega safaríkt, meyrt og stökkt. Þar sem hluti fitunnar og kjötsafans sem rennur í trektina gufar
uppfær maturinn líka hinn ómissandi grillkeim.
Við allt að 360 gráðu hita fá pítsur og brauð frábæra grillbökun sem jafnast á við gæði úr steinofnum. Þegar litli brennarinn er notaður er
maturinn hæggrillaður við lágt hitastig í kringum 80 gráður − sem eru kjörskilyrði til þess að stór, heil kjötstykki á borð við roast beef, tomahawk
eða rib-eye verði meyr og safarík.
Með því að snúa trektinni í eldfjallastöðuna er hægt að elda með mjög háum hita neðan frá sem beinist að ákveðnum stað (allt að 500 gráður).
Þessi staða hentar fullkomlega fyrir OUTDOORCHEF-fylgihluti eins og wok-grillpönnuna, Aroma-pönnuna eða steypujárnsplötuna.
Þar sem trektin heldur kúlugasgrillinu hreinu að innan er leikur einn að þrífa það.
ÁBENDING: Við mælum með því að hita grillið í hæstu stillingu í 10 mínútur til að þrífa trektina (venjuleg staða). Að því loknu er einfaldlega hægt
að bursta úr trektinni með messingbursta. Við mælum með því að nota OUTDOORCHEF-trektarburstann.
Frekari upplýsingar um fylgihluti frá okkur: WWW.OUTDOORCHEF.COM
VENJULEG STAÐA
ELDFJALLSSTAÐAN
NOTKUNARLEIÐBEININGAR FYRIR KÚLUGASGRILL
1. Færið trektina í stöðuna sem á að nota (venjulegu stöðuna eða eldfjallsstöðuna).
VARÚÐ: Notið eingöngu hitaþolna hanska til að breyta stöðu trektarinnar meðan grillið er í notkun.
ATHUGIÐ: Þegar grillað er og eldað í eldfjallsstöðunni á stillingunni skal hafa lokið opið. Aðeins í stillingunni er einnig
hægt að hafa lokið á þegar grillað er í eldfjallsstöðunni.
2. Veljið viðeigandi aukabúnað ef þörf krefur.
3. Hafið grillið lokað og forhitið það í u.þ.b. 10–15 mínútur á stillingu .
4. Setjið matinn á grillgrindina og stillið hitastigið eftir þörfum á bilinu .
5. Stillið gasstillihnappinn alltaf á eftir notkun. Skrúfið síðan fyrir gasið á gaskútnum. Skrúfa verður fyrir gaskútinn jafnvel þótt hann sé tómur.
6. VARÚÐ: Hætta er á að brenna sig á heitri feiti í feitibakkanum. Látið feitina kólna alveg áður en feitibakkinn er fjarlægður.
7. Látið grillið kólna alveg áður en það er fært úr stað eða þrifið.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR FYRIR HLIÐARHELLU
(Á AÐEINS VIÐ FYRIR GERÐIR MEÐ HLIÐARHELLU)
1. Áður en hliðarhellan er tekin í notkun skal setja matreiðslu-/pönnustykkið á.
2. Veljið viðeigandi fylgihluti eða pönnu og setjið á matreiðslu-/pönnustykkið. Við notkun OUTDOORCHEF BBQ WOK (fáanlegt sem
fylgihlutur) skal nota meðfylgjandi WOK-festingu.
3. Stillið hitastigið eftir þörfum á bilinu .
4. Þegar búið er að hita fylgihlutina eða pönnuna í stutta stund skal setja matinn á og matreiða hann.
5. Stillið gasstillihnappinn alltaf á eftir notkun. Skrúfið síðan fyrir gasið á gaskútnum. Skrúfa verður fyrir gaskútinn jafnvel þótt hann sé tómur.
6. Látið grillið kólna alveg áður en það er fært úr stað eða þrifið.
7. Ekki nota eldunaráhöld eða <160 mm og >270 mm á hliðareldasvæðinu.
MATREIÐSLU-/PÖNNUSTYKKI
NOTKUN
Ef koma þarf við matreiðslu-/pönnustykkið á meðan verið er að grilla verður að klæðast grillhönskum. Ekki má setja heitt matreiðslu-/
pönnustykki á fleti sem eru eldfimir eða þola illa hita.
ÞRIF
Hreinsa má matreiðslu-/pönnustykkið í uppþvottavél.
Venjuleg staða trektarinnar hentar best fyrir flestar grillaðferðir og tryggir að hitinn dreifist jafnt
og vel um kúluna. Maturinn grillast þá jafnt á öllum hliðum án þess að það þurfi að snúa honum.
Kjöt, fiskur, grænmeti og fleira verður einstaklega safaríkt, meyrt og stökkt við þessa meðferð.
Þannig er venjuleg staða tilvalin fyrir hvers kyns kjöt, til að grilla fisk á lægri hita, gratínrétti,
stökkt grænmeti og einnig til að baka pítsur og brauð.
Með því að snúa trektinni í eldfjallastöðuna er hægt að elda með mjög háum hita neðan frá sem
beinist að ákveðnum stað. Þessi staða hentar fullkomlega fyrir OUTDOORCHEF-fylgihluti eins
og wok-grillpönnuna, Aroma-pönnuna eða steypujárnsplötuna.
Hún hentar því mjög vel fyrir snöggsteikingu eins og á túnfisksteikum, hörpuskeljum
eða wok-grænmeti.
79

Hulp nodig? Stel uw vraag in het forum

Spelregels

Misbruik melden

Gebruikershandleiding.com neemt misbruik van zijn services uitermate serieus. U kunt hieronder aangeven waarom deze vraag ongepast is. Wij controleren de vraag en zonodig wordt deze verwijderd.

Product:

Bijvoorbeeld antisemitische inhoud, racistische inhoud, of materiaal dat gewelddadige fysieke handelingen tot gevolg kan hebben.

Bijvoorbeeld een creditcardnummer, een persoonlijk identificatienummer, of een geheim adres. E-mailadressen en volledige namen worden niet als privégegevens beschouwd.

Spelregels forum

Om tot zinvolle vragen te komen hanteren wij de volgende spelregels:

Belangrijk! Als er een antwoord wordt gegeven op uw vraag, dan is het voor de gever van het antwoord nuttig om te weten als u er wel (of niet) mee geholpen bent! Wij vragen u dus ook te reageren op een antwoord.

Belangrijk! Antwoorden worden ook per e-mail naar abonnees gestuurd. Laat uw emailadres achter op deze site, zodat u op de hoogte blijft. U krijgt dan ook andere vragen en antwoorden te zien.

Abonneren

Abonneer u voor het ontvangen van emails voor uw Outdoorchef AROSA bij:


U ontvangt een email met instructies om u voor één of beide opties in te schrijven.


Ontvang uw handleiding per email

Vul uw emailadres in en ontvang de handleiding van Outdoorchef AROSA in de taal/talen: Nederlands, Duits, Engels, Frans, Italiaans, Deens, Zweeds, Noors, Fins als bijlage per email.

De handleiding is 36.01 mb groot.

 

U ontvangt de handleiding per email binnen enkele minuten. Als u geen email heeft ontvangen, dan heeft u waarschijnlijk een verkeerd emailadres ingevuld of is uw mailbox te vol. Daarnaast kan het zijn dat uw internetprovider een maximum heeft aan de grootte per email. Omdat hier een handleiding wordt meegestuurd, kan het voorkomen dat de email groter is dan toegestaan bij uw provider.

Stel vragen via chat aan uw handleiding

Stel uw vraag over deze PDF

loading

Andere handleiding(en) van Outdoorchef AROSA

Outdoorchef AROSA Installatiehandleiding - Alle talen - 15 pagina's


Uw handleiding is per email verstuurd. Controleer uw email

Als u niet binnen een kwartier uw email met handleiding ontvangen heeft, kan het zijn dat u een verkeerd emailadres heeft ingevuld of dat uw emailprovider een maximum grootte per email heeft ingesteld die kleiner is dan de grootte van de handleiding.

Er is een email naar u verstuurd om uw inschrijving definitief te maken.

Controleer uw email en volg de aanwijzingen op om uw inschrijving definitief te maken

U heeft geen emailadres opgegeven

Als u de handleiding per email wilt ontvangen, vul dan een geldig emailadres in.

Uw vraag is op deze pagina toegevoegd

Wilt u een email ontvangen bij een antwoord en/of nieuwe vragen? Vul dan hier uw emailadres in.



Info