764381
20
Verklein
Vergroot
Pagina terug
1/92
Pagina verder
20
MIKILVÆGT:
STARKVIND lofthreinsitæki er hægt að nota sem
sjálfstætt tæki, en virkar einnig með TRÅDFRI-
gáttinni og IKEA Home snjallforritinu.
FLÝTILEIÐBEININGAR
Ef þú ert með IOS-tæki:
Farið í App Store og sækið IKEA Home snjallforritið.
Forritið mun leiðbeina þér hvernig eigi að bæta
STARKVIND lofthreinsitækinu við TRÅDFRI-gáttina.
Ef þú ert með Android-tæki:
Farið í Google Play og sækið IKEA Home
snjallforritið. Forritið mun leiðbeina þér hvernig eigi
að bæta STARKVIND lofthreinsitækinu við TRÅDFRI-
gáttina.
Pörun: Bætir STARKVIND lofthreinsitækinu við
TRÅDFRI-gáttina þína.
STARKVIND lofthreinsitæki:
Þú nnur pörunarhnappinn með því að fjarlægja
framhliðina.
Styrkbil á milli gáttarinnar og móttökubúnaðar er
mælt í opnu rými.
Mismunandi byggingarefni og staðsetningar
einingarinnar geta haft áhrif á svið þráðlausrar
tengingar.
Ef forritið getur ekki tengt lofthreinsitækið þitt við
gáttina skaltu reyna að færa lofthreinsitækið nær
gáttinni þinni.
Hraðastýring viftunnar
Hægt er að stjórna viftuhraða á bilinu 1 til 5 og
sjálfvirkrar stillingar.
Sjálfvirk stilling
Í sjálfvirkri stillingu velur varan viftuhraða í
samræmi við loftgæði.
Loftgæðaskynjarinn er virkur og mælir PM 2,5 agnir
þegar lofthreinsitækið er í gangi.
Aðeins í IKEA Home snjallforritinu.
Vísar fyrir loftgæði (PM 2,5):
Grænt: 0-35 / Gott
Gult: 36-85 / Allt í lagi
Rautt: 86- / Ekki gott
Hitastig við notkun: 0°C til 40°C.
Raki við notkun: 10 til 60% RH
(Ráðlagður raki við notkun: 40-60% RH)
Þegar STARKVIND lofthreinsitæki er tengt
við rafmagn í fyrsta skipti lýsast LED-ljósin á
stjórnborðinu upp í röð. Þegar LED-ljósin hætta að
lýsast er varan tilbúin til notkunar.
Ýtið á stjórnhnappinn til að setja vöruna í sjálfvirkan
stillingu eða snúið á æskilegt stig. Ýtið aftur á
hnappinn til að slökkva á vörunni.
Til að virkja stjórnlæsinguna skal ýta lengi
á hnappinn. Einnig er hægt að stjórna því í
snjallforritinu IKEA Home.
Leiðbeiningar um umhirðu
Takið vöruna úr sambandi áður en hún er þrin.
Strjúkið af tækinu með mjúkum og rökum klút.
Notið annan mjúkan og þurran klút til að þurrka.
Ryksugið forsíuna reglulega.
Athugið!
Notið aldrei slípiefni eða leysiefni þar sem slíkt
getur skemmt vöruna.
Loftgæðaskynjarinnþrinn
Ryksugið loftgæðaskynjarann reglulega.
Skipt um síu
Þegar skipt er um síu er nauðsynlegt að notandinn
geri það á eftirfarandi hátt:
Eitt lýsandi LED-ljós á stjórnborðinu gefur til kynna
að athuga þur síurnar.
AUTO
1
2
3
4
5
Viðvörun!
Aftengja verður rafmagnssnúruna áður en skipt er
um síu!
1. Aftengið rafmagnið og bíðið þar til viftan hefur
stöðvast.
2. Fjarlægið forsíuna og ryksugið hana eða hreinsið
með vatni eftir því hversu óhrein hún er.
3. Fjarlægið síur og meðhöndlið notaðar síur með
gát. Fargið síunum í samræmi við staðbundnar
umhversreglur um förgun úrgangs.
4. Hreinsið að innan, fjarlægið allt ryk og óhreinindi.
5. Setjið nýju síurnar í. (Snertið aðeins
rammagassíunnar).
6. Tengið rafmagnssnúruna aftur.
20

Hulp nodig? Stel uw vraag in het forum

Spelregels

Misbruik melden

Gebruikershandleiding.com neemt misbruik van zijn services uitermate serieus. U kunt hieronder aangeven waarom deze vraag ongepast is. Wij controleren de vraag en zonodig wordt deze verwijderd.

Product:

Bijvoorbeeld antisemitische inhoud, racistische inhoud, of materiaal dat gewelddadige fysieke handelingen tot gevolg kan hebben.

Bijvoorbeeld een creditcardnummer, een persoonlijk identificatienummer, of een geheim adres. E-mailadressen en volledige namen worden niet als privégegevens beschouwd.

Spelregels forum

Om tot zinvolle vragen te komen hanteren wij de volgende spelregels:

Belangrijk! Als er een antwoord wordt gegeven op uw vraag, dan is het voor de gever van het antwoord nuttig om te weten als u er wel (of niet) mee geholpen bent! Wij vragen u dus ook te reageren op een antwoord.

Belangrijk! Antwoorden worden ook per e-mail naar abonnees gestuurd. Laat uw emailadres achter op deze site, zodat u op de hoogte blijft. U krijgt dan ook andere vragen en antwoorden te zien.

Abonneren

Abonneer u voor het ontvangen van emails voor uw Ikea 504.619.42 Starkvind bij:


U ontvangt een email met instructies om u voor één of beide opties in te schrijven.


Ontvang uw handleiding per email

Vul uw emailadres in en ontvang de handleiding van Ikea 504.619.42 Starkvind in de taal/talen: Alle talen als bijlage per email.

De handleiding is 4,62 mb groot.

 

U ontvangt de handleiding per email binnen enkele minuten. Als u geen email heeft ontvangen, dan heeft u waarschijnlijk een verkeerd emailadres ingevuld of is uw mailbox te vol. Daarnaast kan het zijn dat uw internetprovider een maximum heeft aan de grootte per email. Omdat hier een handleiding wordt meegestuurd, kan het voorkomen dat de email groter is dan toegestaan bij uw provider.

Stel vragen via chat aan uw handleiding

Stel uw vraag over deze PDF

loading

Andere handleiding(en) van Ikea 504.619.42 Starkvind

Ikea 504.619.42 Starkvind Installatiehandleiding - Alle talen - 28 pagina's


Uw handleiding is per email verstuurd. Controleer uw email

Als u niet binnen een kwartier uw email met handleiding ontvangen heeft, kan het zijn dat u een verkeerd emailadres heeft ingevuld of dat uw emailprovider een maximum grootte per email heeft ingesteld die kleiner is dan de grootte van de handleiding.

Er is een email naar u verstuurd om uw inschrijving definitief te maken.

Controleer uw email en volg de aanwijzingen op om uw inschrijving definitief te maken

U heeft geen emailadres opgegeven

Als u de handleiding per email wilt ontvangen, vul dan een geldig emailadres in.

Uw vraag is op deze pagina toegevoegd

Wilt u een email ontvangen bij een antwoord en/of nieuwe vragen? Vul dan hier uw emailadres in.



Info