768211
50
Verklein
Vergroot
Pagina terug
1/66
Pagina verder
104 105
! Mikilvægar upplýsingar
•Það er EKKI LEYFILEGT að staðsetja sætið í
framsætinu MEÐ VIRKUM ÖRYGGISPÚÐA.
•iZi Modular i-Size base er aðeins hægt að setja í
bíltegund útbúinn með ISOFIX festingarpunktum.
•Lesið handbók bílsins fyrir viðeigandi staði stólsins í bílnum.
•Lesið bíllistann til að athuga hvort bíltegundin er samþykkt til
notkunar fyrir sætið.
•Hægt er að nota iZi Modular i-Size base í samsetningu með iZi Go
Modular fyrir 40-75 cm hæð og iZi Modular fyrir 61-105 cm hæð.
•Það þarf alltaf að nota gólfstuðning. Gangið úr skugga um
að gólfstuðningur er alveg ýtt niður þar til hann snertir gólf
ökutækisins fyrir framan sætið og vísir á gólfstuðningi sýni
alltaf grænt.
•EKKI reyna að taka stólinn í sundur, breyta eða bæta hlutum
við hann. Ábyrgðin mun renna út ef óupprunalegir hlutir eða
aukabúnaður er notaður.
•Ekki nota sterkar hreinsivörur; þær geta skemmt byggingarefnið
í stólnum.
•BeSafe ráðleggur að það ætti ekki að kaupa eða selja
notaðan barnastól.
•GEYMDU þessa notendahandbók með stólnum, til að nota seinna.
•EKKI nota stólinn lengur en 7 ár. Vegna öldrunar, gæði efnisins
getur breyst.
•Ef þú ert í vafa, hafðu þá samband við framleiðanda bílstólsins
eða söluaðila.
Þakka þér fyrir að velja BeSafe iZi Modular i-Size base
! Það er mikilvægt að þú lesir þessa notendahandbók ÁÐUR en þú
setur sætið upp. Röng uppsetning getur stofnað barni þínu í hættu.
•Fremri stoðin fylgir ekki fyrirfram ísett í grunninn. Hægt er að nota
iZi Go Modular á grunn án framstoðar.
! Viðvörun: Framstoðin verður að vera ísett í grunninn þegar hann
er notaður með iZi Modular. Ísetið framstoðina í tvær opnur, eftir
að framstoðskassanum er togaður út. Framstoðin fylgir aðeins
með iZi Modular (og er í boði sem aukahlutir ef óskað er eftir sem
aukagrunnur fyrir iZi Modular). (5,6,7)
•Framstoð (1a)
•Framstoðskassi (1b)
•Gólfstuðningur (1c)
•Stöðuvísir hæðarstuðningsins (1d)
•Hæðarstilling gólfstuðnings (1e)
•Losanlegt handfang sætis (1f)
•Losanlegur rofi ISOfix (2g)
•ISOfix vísir (2x) (2h)
•Rofi fyrir ISOfix tengi (2x) (2i)
•ISOfix bílfesting (2x) (3j)
•ISOfix innsetningar klemmur (2x) (neðri hlið) (4k)
•ISOfix tengi (2x) (4l)
Undirbúningur ísetningar
Uppsetning á iZi Modular i-Size base
1. Þegar þú vilt stækka boði fótrými fyrir barnið í bílnum, getur þú
dregið út framstoðskassann fyrir uppsetningu. Notaðu aðeins
þennan möguleika þegar iZi Modular sætið er í afturvísandi stöðu
og þegar sætið er stutt af bílstólnum eða mælaborðinu fyrir framan
bílstólinn. (8)
2. Framstoðin verður að vera á grunninum eftir að hann er ísettur.
Einnig er hægt að nota iZi Go Modular á grunni með ísetta framstoð.
Framstoðin verður að vera í 1. (9) stöðu þegar hún er notuð saman
með iZi Go. (10)
3. Aftengdu aðeins framstoðina þegar þú vilt flytja grunnflötina. Þú
verður að toga framstoðina upp á meðan þú ýtir með verkfæri í
gatinu á hliðinni á framstoðskassanum til að aftengja framstoðina.
Þetta ætti að gera fyrst á einni hlið og síðan á hinni hliðinni.
4. Ýtið framsæti bifreiðarinnar fram eins langt og hægt er þegar
stóllinn er ísettur í aftursætinu. (11)
5. Stillið sætisbakið í uppréttri stöðu þegar stóllinn er ísettur
í framsætinu. (12)
50

Hulp nodig? Stel uw vraag in het forum

Spelregels

Misbruik melden

Gebruikershandleiding.com neemt misbruik van zijn services uitermate serieus. U kunt hieronder aangeven waarom deze vraag ongepast is. Wij controleren de vraag en zonodig wordt deze verwijderd.

Product:

Bijvoorbeeld antisemitische inhoud, racistische inhoud, of materiaal dat gewelddadige fysieke handelingen tot gevolg kan hebben.

Bijvoorbeeld een creditcardnummer, een persoonlijk identificatienummer, of een geheim adres. E-mailadressen en volledige namen worden niet als privégegevens beschouwd.

Spelregels forum

Om tot zinvolle vragen te komen hanteren wij de volgende spelregels:

Belangrijk! Als er een antwoord wordt gegeven op uw vraag, dan is het voor de gever van het antwoord nuttig om te weten als u er wel (of niet) mee geholpen bent! Wij vragen u dus ook te reageren op een antwoord.

Belangrijk! Antwoorden worden ook per e-mail naar abonnees gestuurd. Laat uw emailadres achter op deze site, zodat u op de hoogte blijft. U krijgt dan ook andere vragen en antwoorden te zien.

Abonneren

Abonneer u voor het ontvangen van emails voor uw BeSafe IZI Modular Isofix base bij:


U ontvangt een email met instructies om u voor één of beide opties in te schrijven.


Ontvang uw handleiding per email

Vul uw emailadres in en ontvang de handleiding van BeSafe IZI Modular Isofix base in de taal/talen: Alle talen als bijlage per email.

De handleiding is 2,4 mb groot.

 

U ontvangt de handleiding per email binnen enkele minuten. Als u geen email heeft ontvangen, dan heeft u waarschijnlijk een verkeerd emailadres ingevuld of is uw mailbox te vol. Daarnaast kan het zijn dat uw internetprovider een maximum heeft aan de grootte per email. Omdat hier een handleiding wordt meegestuurd, kan het voorkomen dat de email groter is dan toegestaan bij uw provider.

Stel vragen via chat aan uw handleiding

Stel uw vraag over deze PDF

loading

Uw handleiding is per email verstuurd. Controleer uw email

Als u niet binnen een kwartier uw email met handleiding ontvangen heeft, kan het zijn dat u een verkeerd emailadres heeft ingevuld of dat uw emailprovider een maximum grootte per email heeft ingesteld die kleiner is dan de grootte van de handleiding.

Er is een email naar u verstuurd om uw inschrijving definitief te maken.

Controleer uw email en volg de aanwijzingen op om uw inschrijving definitief te maken

U heeft geen emailadres opgegeven

Als u de handleiding per email wilt ontvangen, vul dan een geldig emailadres in.

Uw vraag is op deze pagina toegevoegd

Wilt u een email ontvangen bij een antwoord en/of nieuwe vragen? Vul dan hier uw emailadres in.



Info