ATHUGI_! VI_ UPPSETNINGU SKAL FARA EFTIR _EIM REGLUM SEM GILDA Í NOTKUNARLANDINU
UM ELD- OG SLYSAVARNIR.
ATHUGI_! Ef hitarinn gengur fyrirfljótandi gasi má ALDREI nota hann í kjallara.
2 - SAMSETNING
Taki_ alla hluta tækisins úr umbú_unum. Fari_ sérstaklega varlega me_ brennarann (C: Mynd 2).
Athugi_ hvort allt er me_ í pakkanum samkvæmt listanum (mynd 2) og í lagi.
Fari_ eftir _eim reglum sem gilda um sorp _egar umbú_um er eytt.
Innihald PAKKANS sko_a_:
A: Mynd 3 = bjöllulaga gaskútshlíf og undirsta_a (FIX).
A1: Mynd 3 = bjalla, undirsta_a og tvær _ynnur til a_ nota á gaskút, föstum skrúflykli + lei_beinin-
gar (FIX).
B: Mynd 4 = svepplaga hetta (NOMAD og FIX)
B1: Mynd 4 = svepplaga hetta og slöngur (SPIDER)
C: Mynd 5 = stöng + brennari og festingarhetta fyrir hettuna (ger_irnar NOMAD og FIX)
C1: Mynd 5 = vinkill + brennari og festing, sett me_ tveim _ynnum, föstum skrúflykli + lei_beiningar
(SPIDER)
MIKILVÆGT! _A_ MÁ ALLS EKKI BYRJA A_ SETJA TÆKI_ SAMAN EF EINHVER HLUTI
_ESS ER Í ÓLAGI!
MIKILVÆGT! Athugi_ hvort a_ tengi_ sem fylgir me_ FÆRANLEGU ger_inni (NOMAD) uppfyllir
_ær kröfur sem gilda í notkunarlandinu á_ur en tengt er.
2.1 SAMSETNING SKREF FYRIR SKREF á “NOMAD” (FÆRANLEG ger_ me_ gaskút):
MIKILVÆGT! Á_ur en tæki_ er sett saman athugi_ hvort hlutirnir passa til notkunar me_ _ví gasi og
_eim gas_r_stingi sem ver_ur og hvort _eir uppfylla _ær reglur sem gilda.
Fjarlæg_u bá_ar hlíf_arhetturnar á_ur byrja_ er a_ setja hitarann saman (1: Mynd 3A og 5: Mynd
5). Gæti_ _ess a_ _ær t_nist ekki (_a_ á a_ nota _ær til hlíf_ar _egar tæki_ er teki_ í sundur).
MIKILVÆGT! Samkvæmt reglum um ES-vottor_ á “INFRA NOMAD CLASSIC” e_a “INFRA FIX
CLASSIC” mi_inn a_ vera festur í dálk C á merkiplötu tækisins innan á bjöllunni sem er fest á stöngi-
na + brennarann (sjá teikningu mynd A2).
1 - Setji_ “undirstö_uplötuna + grindina” á jör_ina og fjarlægi_ bjöllulaga gaskútshlíf. (2: Mynd
3A) til a_ au_velda framhaldi_.
2 - Festi_ efsta “stillanlega” hluta A-laga hlutans (1: Mynd 6A og 6B) vi_ “fasta” hluta grindarinnar
á sökkulplötunni. Stilli_ fyrst hæ_ina (“lágt” gashylki, A: Mynd 6 e_a “hátt” gashylki, B: Mynd 6 og
mynd 13). Noti_ til _ess 4 bolta og rær sem fylgdu í pakkanum (2: Mynd 6A og 6B).
3 - Setji_ gashylki_ á sökkulplötuna og festi_ me_ (me_fylgjandi) ól fyrst me_ _ví a_ smeygja henni
um göt á A-laga hlutnum og vefja henni sí_an um handföngin á gaskútnum (mynd 7).
4 - Setji_ _r_stingstillinguna (fylgir EKKI me_, 2: Mynd 8A og 6: Mynd 5) á gashylki_ í samræmi
110
Barbecook INFRÂ